PostHeaderIcon Góðar líkur á hvítum jólum

Góðar líkur eru á því að landsmenn muni fagna hvítum jólum, samkvæmt textaspá á vef Veðurstofunnar. Hlýindin sem leika við landið í dag eru ekki komin til að vera og má búast við því að það kólni aftur á morgun.

„Eftir daginn í dag verður meira og minna grátt á landinu, eða autt. Svo kemur snjór en hann fer aftur og kemur svo aftur að öllum líkindum á Þorláksmessu,“ segir Teitur Arason, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, í samtali við jolasveininn. Read the rest of this entry »

PostHeaderIcon Tendrað á jóla­tré Kópa­vogs­bæj­ar

Tendrað var á jóla­tré Kópa­vogs­bæj­ar á aðventu­hátíð Kópa­vogs sem hald­in var í dag. Fjöl­menni var á úti­skemmt­un þar sem Skóla­hljóm­sveit Kópa­vogs lék, Mar­grét Friðriks­dótt­ir for­seti bæj­ar­stjórn­ar flutti ávarp og tendraði á trénu, Villi og Sveppi skemmtu og jóla­svein­ar stýrðu dansi í kring­um jóla­tré. Read the rest of this entry »

PostHeaderIcon Mel­ania Trump er búin að jóla­skreyta

Mel­ania Trump og starfs­fólk henn­ar eru búin að skreyta Hvíta húsið fyr­ir jól­in. Talið er að yfir 25 þúsund manns muni heim­sækja húsið meðan á jóla­vertíðinni stend­ur. Því er eins gott að for­setafrú­in sé klár í slag­inn.

Fyrstu jóla­skreyt­ing­ar Trump voru óður til fortíðar­inn­ar en hefðir voru þema skreyt­ing­anna í ár en jól hafa verið hald­in hátíðleg í hús­inu í yfir 200 ár.  Read the rest of this entry »

PostHeaderIcon Hvernig færðu kertið til að passa?

Hvað áttu að gera ef að þú ert með kerti sem er of svert fyr­ir kerta­stjak­ann? Skal tálga? Bræða vaxið þannig að kertið passi? Eða er til aðferð sem er enn betri?

Svarið er já. Sam­kvæmt gömlu hús­ráði skal stinga kert­inu í skál með heitu vatni. Við það mýk­ist end­inn og hægt er að smeygja kert­inu mjúk­lega í kerta­stjak­ann. Read the rest of this entry »

Jólarásin LIVE
Könnun Dagsins

Við styðjum Jólarásina

Something is wrong.
Instagram token error.
Við styðjum Jólarásina

Dagskráin í dag 07.12

21:00 – 23:00 Íslensk tónlist

Við styðjum Jólarásina

Snapchat

Follow Jólarásin on Snapchat!

Við höfum leyfi
Jólarásin er send út með leyfi STEF og SFH. Stöðinn sendir út 24/7 til kl.18:00 31.des.

Það stittist i jòlin.....nòg að gera à jòlaràsinni

#jolin Jolarasin.is með jólatónlistina í gangi á https://t.co/LKJLMvUB98