Jólagleði 2017 er verkefni sem Jólarásin byrjaði með í 2014 og er ætlað til að safna peningum fyrir fólk sem á ekki mikið milli handana um jól og áramót.

Safnað er með að selja friðarkerti í hús og á netinu og kosta þaug 1000 kr.

Einnig verður boðið upp a vefnum glæsilegt listaverk.

Einnig er planað að vera með tónleika en þær upplýsingar koma síðar.

Landsbankinn er fjárgæsluaðili söfnuninnar.

Meira væntanlegt.