Jólaásin hefur verið í gangi síðan árið 1996 en þá byrjaði þetta verkefni og hefur stöðinn verið í eigu sömu aðila frá upphafi.

Fyrirtækið sem rekur stöðina í dag er TS media ehf og eru margir innan þess félags em komið hafa nálægt útvarpsrekstri og rektri fyrirtækja.

Stöðinn er unnin í sjálfboða vinnu og peningur sem safnast fer í rekstur hennar sem dæmi kaup tölvum og greiðslu stef kostnaðar og annara gjalda sem stöðunn ber ábyrð á.

Jólarásin styrkir gott málefni á hverju ári.