Jólarásin LIVE


Við höfum leyfi
Jólarásin er send út með leyfi STEF og SFH. Stöðinn sendir út 24/7 til kl.18:00 31.des.
Dagskráin í dag

Jólatónlist 24/7

Jólarásin kominn i loftið

Nú hefst  ár umer 24 hjá okkur á jólarásinni og er það tónlistinn sem er númer eit hjá okkur í nóvember en í des fáum við líka skemmtilega dagskrá.

Ásamt því að spila jólalög þá erum við virk á netinu  hér á heimasíðunni .twitter.instagram og snapchat þanig um að gera að bæta sér við þar.

Tónlist er að bætast við daglega og látum við ykur vita hvað er að gerast.

Þá  er það bara að hlusta á Tunein appinu og eða jolarasin.is og er ætluninn að bæta okkur inn á fleiri öpp og látum við ykkur vita.

Leave a Reply

Við styðjum Jólarásina

FM sendar

Höfuðborgarsvæðið.
Akureyri
Ísafjörður
Akranes
Egilstaðir
Reykjanesbær