PostHeaderIcon Hvernig færðu kertið til að passa?

Hvað áttu að gera ef að þú ert með kerti sem er of svert fyr­ir kerta­stjak­ann? Skal tálga? Bræða vaxið þannig að kertið passi? Eða er til aðferð sem er enn betri?

Svarið er já. Sam­kvæmt gömlu hús­ráði skal stinga kert­inu í skál með heitu vatni. Við það mýk­ist end­inn og hægt er að smeygja kert­inu mjúk­lega í kerta­stjak­ann.

Þetta er frem­ur rök­rétt eins og flest heil­vita fólk átt­ar sig á. Við leiðum þó lík­ur að því að mögu­lega þurfi kertið stuðning svona fyrst eft­ir að það er sett í stjak­ann – svona rétt á meðan það er að harðna á ný.

– – –

Lum­ar þú á góðu jólahús­ráði? Sendu okk­ur póst á jol@jolrasin.ia

Leave a Reply

Jólarásin LIVE
Könnun Dagsins

Við styðjum Jólarásina

Something is wrong.
Instagram token error.
Við styðjum Jólarásina

Dagskráin í dag 14.12

Jólarásin Jólarásarsson  live í góðu stuði og föri bara fyrir þig  já sérstaklega þig 🙂

Við styðjum Jólarásina

Snapchat

Follow Jólarásin on Snapchat!

Við höfum leyfi
Jólarásin er send út með leyfi STEF og SFH. Stöðinn sendir út 24/7 til kl.18:00 31.des.