PostHeaderIcon Karamellukökur að hætti Lepalúða :)

007Jólabaksturinn er rétt handan við hornið og því er kjörið að taka smáforskot á sæluna. Þessar kökur má samt baka hvar og hvenær sem er, það þarf ekki að binda þær við jólatímann. Mér finnst gott að fá mér smákökur af og til, enda tekur enga stund að henda í eina uppskrift.

250 gr. smjör
250 gr. púðursykur
340 gr. hveiti
1 tesk. sjávarsalt
1 tesk. matarsódi
2 Egg
1 tesk. vanilludropar
300 gr. karamellukurl (2 pokar)

Setjið allt hráefnið nema karamellukurlið í hrærivélarskál og hrærið saman. Þegar allt hefur blandast vel er karamellukurlinu hrært saman við. Setjið með teskeið á pappírsklædda bökunarplötu og bakið við 175° í 10 mínútur.

Leave a Reply

Jólarásin LIVE
Könnun Dagsins

Við styðjum Jólarásina

Something is wrong. Response takes too long or there is JS error. Press Ctrl+Shift+J or Cmd+Shift+J on a Mac.
Við styðjum Jóarásina
Dagsskráin í dag 21.11

08:00-10:00 Tónlist
10:00-12:00 Leppalæuði (E)
12:00-13:00 Íslensk Jólalög
13:00-16:00 Tónlist
16:00-18:00 Jólablandan
18:00-21:00 tónlist
21:00-24:00 Leppalúði LIVE
00:00-10:00 Næturdagskrá

Við styðjum Jóarásina
Snapchat

Follow Jólarásin on Snapchat!

Við höfum leifi
Jólarásinn er send út með leyfi STEF og SFH. Stöðinn sendir út 24/7 til 6.Janúar 2018.