Hlusta hér Beint/Live

Jólasveinninn mættur í útsendingu

14971514_10155358074943448_2034083457_oÞátturinn minn sem ber heitið Jólasveinninn mun vera á dagskrá öll þriðjudags og fimmtudagskvöld frá kl 22-00. Í þættinum verður spiluð öll blandan úr heimi jólatónlistarinnar með léttu spjalli inná milli og þegar nær dregur jólum heyri ég kannski í fólki hvernig jólaundirbuningurinn gangi, mun fara yfir jólastand hér og þar í heiminum og hvað er það hellst sem fólk snæðir á aðfangadag. Ætla ræða þróun jólanna síðustu ár og jafnvel hvar og hvernig þau byrjuðu.
Ég valdi mér nafnið jólasveinninn því ég elska jólinn og er stór með bumbu og skekk og átti það bara vel við.

Gleðileg jól allir saman
-Bjarni Hrafn

Leave a Reply

FM sendar

Höfuðborgarsvæðið.
Akureyri
Ísafjörður
Akranes
Egilstaðir
Reykjanesbær