PostHeaderIcon Blönduós-lögg­an í jóla­skapi

Biggi lögga er greini­lega ekki eina lögg­an á land­inu sem kann á sam­fé­lags­miðla því lög­regl­an á Blönduósi sendi frá sér sér­staka jóla­kveðju á YouTu­be í dag.

Í mynd­band­inu sem fylg­ir hér að neðan má sjá tvo full­trúa lög­regl­unn­ar á Blönduósi keyra upp stuðið með lag­inu „Ekki um jól­in“ með HLH flokk­in­um og Siggu Bein­teins. Það er greini­legt að þeir fé­lag­ar eru komn­ir í mikið jóla­skap eins og von­andi land­inn all­ur.

 

Leave a Reply

Jólarásin LIVE
Könnun Dagsins

Við styðjum Jólarásina

Something is wrong. Response takes too long or there is JS error. Press Ctrl+Shift+J or Cmd+Shift+J on a Mac.
Við styðjum Jólarásina

Dagskráin í dag 14.12

Jólarásin Jólarásarsson  live í góðu stuði og föri bara fyrir þig  já sérstaklega þig 🙂

Við styðjum Jólarásina

Snapchat

Follow Jólarásin on Snapchat!

Við höfum leyfi
Jólarásinn er send út með leyfi STEF og SFH. Stöðinn sendir út 24/7 til 6.Janúar 2018.