Archive for the ‘Jóla Fréttir’ Category

PostHeaderIcon Fallegustu jólahúsin í Árborg verðlaunuð

Eitt af jólahúsunum í Árborg, húsið við Urðarmóa 15 á Selfossi, sem er glæsilega skreytt eins og sjá má.Þrjú jólahús og eitt fyrirtæki í Sveitarfélaginu Árborg voru verðlaunuð í dag fyrir að vera fallegustu jólahúsin í jólaskreytingasamkeppni sveitarfélagsins í samvinnu við nokkur fyrirtæki í bæjarfélaginu.

Best skreytta fyrirtækið er Karl. R. Guðmundsson, Austurvegi 11 á Selfossi en það er úra, gjafa og skartgripaverslun. Read the rest of this entry »

PostHeaderIcon Elsk­ar jól­in og jólapeys­ur

Ótalmarg­ar ástæður má finna fyr­ir því að fara í gamla og helst skemmti­lega ljóta jólapeysu að sögn Ey­dís­ar Sig­urðardótt­ur, sem hef­ur stofnað net­versl­un­ina peys­ur.is þar sem hægt er að festa kaup á einni slíkri.

Peys­urn­ar á síðunni eru inn­flutt­ar frá Banda­ríkj­un­um og hafa all­ar verið notaðar áður. Eng­ar tvær eru eins og seg­ir Ey­dís viðskipta­vini því ekki þurfa að hafa áhyggj­ur af því að mæta næsta manni úti á götu í al­veg eins snjó­karlapeysu og þeirri sem þeir voru að kaupa. Read the rest of this entry »

Jólarásin LIVE
Könnun Dagsins

Við styðjum Jólarásina

Something is wrong. Response takes too long or there is JS error. Press Ctrl+Shift+J or Cmd+Shift+J on a Mac.
Við styðjum Jólarásina

Dagskráin í dag 14.12

Jólarásin Jólarásarsson  live í góðu stuði og föri bara fyrir þig  já sérstaklega þig 🙂

Við styðjum Jólarásina

Snapchat

Follow Jólarásin on Snapchat!

Við höfum leyfi
Jólarásinn er send út með leyfi STEF og SFH. Stöðinn sendir út 24/7 til 6.Janúar 2018.