Jólarásin LIVE


Við höfum leyfi
Jólarásin er send út með leyfi STEF og SFH. Stöðinn sendir út 24/7 til kl.18:00 31.des.
Dagskráin í dag

Jólatónlist 24/7

Archive for the ‘Jóla Fréttir’ Category

Jólarásin kominn i loftið

Nú hefst  ár umer 24 hjá okkur á jólarásinni og er það tónlistinn sem er númer eit hjá okkur í nóvember en í des fáum við líka skemmtilega dagskrá.

Ásamt því að spila jólalög þá erum við virk á netinu  hér á heimasíðunni .twitter.instagram og snapchat þanig um að gera að bæta sér við þar. Read the rest of this entry »

Útsendig hefst kl 14:14 í dag.

Jóla­verk­stæði fyr­ir jóla­sveina

Í Nor­ræna hús­inu fyr­ir jól­in verður ým­is­legt áhuga­vert hægt að gera með börn­un­um. Vist­væn jól er yf­ir­skrift jól­anna að þessu sinni og hef­ur m.a. verið sett upp jóla­verk­stæði í versl­un Nor­ræna húss­ins þar sem jóla­svein­ar geta keypt plast­laust dót í skó­inn, frá og með 22. nóv­em­ber til 20. des­em­ber. Read the rest of this entry »

Osló­ar­tréð fellt í Heiðmörk

Þór­dís Lóa Þór­halls­dótt­ir, formaður borg­ar­ráðs, felldi Osló­ar­tréð á skóg­rækt­ar­svæði Skóg­rækt­ar­fé­lags Reykja­vík­ur í Heiðmörk í gærmorg­un. Þór­dís Lóa klædd­ist viðeig­andi ör­ygg­is­búnaði og fékk verk­færi til verks­ins og naut liðsinn­is starfs­manna Skóg­rækt­ar­fé­lags Reykja­vík­ur.

Tréð verður sett upp á Aust­ur­velli og jóla­ljós­in tendruð á trénu þann 2. des­em­ber. Osló­ar­borg hef­ur aðkomu að viðburðinum. Read the rest of this entry »