Archive for the ‘Fréttir’ Category

PostHeaderIcon Lognið á und­an stór­um stormi

Óveðrið er gengið yfir á höfuðborg­ar­svæðinu og bú­ast má við fal­legu jóla­veðri á morg­un. Það er hins veg­ar ein­ung­is lognið á und­an storm­in­um sem mæt­ir tví­efld­ur á mánu­dag.

Þá er bú­ist við tutt­ugu til tutt­ugu og fimm metr­um á sek­úndu víða um land ásamt slyddu eða snjó­komu.

Búið er að opna aft­ur veg­ina á Kjala­nesi, Mos­fells­heiði, Þrengsl­um og Sand­skeiði en hálka og skafrenn­ing­ur er á svæðinu. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Veður­stofu er leiðin þó fær vel bún­um bíl­um. Hell­is­heiðin er ennþá lokuð. Read the rest of this entry »

PostHeaderIcon Fallegustu jólahúsin í Árborg verðlaunuð

Eitt af jólahúsunum í Árborg, húsið við Urðarmóa 15 á Selfossi, sem er glæsilega skreytt eins og sjá má.Þrjú jólahús og eitt fyrirtæki í Sveitarfélaginu Árborg voru verðlaunuð í dag fyrir að vera fallegustu jólahúsin í jólaskreytingasamkeppni sveitarfélagsins í samvinnu við nokkur fyrirtæki í bæjarfélaginu.

Best skreytta fyrirtækið er Karl. R. Guðmundsson, Austurvegi 11 á Selfossi en það er úra, gjafa og skartgripaverslun. Read the rest of this entry »

PostHeaderIcon Hangikjöt langvinsælasti aðalrétturinn

Vinsældir hangikjöts virðast aukast með aldrinum.71,4% ætla að borða hangikjöt á jóladag en MMR kannaði á dögunum hvað fólk ætlaði að borða í aðalrétt þann 25. desember.

Líkt og fyrri ár lítur út fyrir að hangikjöt verði langvinsælasti aðalrétturinn á borðum landsmanna á jóladag. 9,4% sögðust ætla að borða hamborgarhrygg, 4,2% sögðust ætla að borða kalkún, 3,8% sögðust ætla að borða annað lambakjöt en hangikjöt og 11,1% sögðust ætla að borða eitthvað annað en fyrrgreinda kosti. Read the rest of this entry »

PostHeaderIcon Mess­um og jólaviðburðum frestað

4181843917_24b5cb93b2_zSunnu­daga­skól­inn í Ak­ur­eyr­ar­kirkju og messa sem vera átti í dag falla niður vegna ófærðar í bæn­um. Sömu sögu er að segja úr Gler­ár­kirkju.

Messu sem vera átti í Hafn­ar­kirkju kl. 11 er af­lýst vegna veðurs. Aðvent­u­stund­um í Brunn­h­óls­kirkju kl. 14 og Kálfa­fellsstaðar­kirkju kl. 16 er sömu­leiðis af­lýst.  Read the rest of this entry »

Jólarásin LIVE
Könnun Dagsins

Við styðjum Jólarásina

Something is wrong. Response takes too long or there is JS error. Press Ctrl+Shift+J or Cmd+Shift+J on a Mac.
Við styðjum Jóarásina
Dagsskráin í dag 21.11

08:00-10:00 Tónlist
10:00-12:00 Leppalæuði (E)
12:00-13:00 Íslensk Jólalög
13:00-16:00 Tónlist
16:00-18:00 Jólablandan
18:00-21:00 tónlist
21:00-24:00 Leppalúði LIVE
00:00-10:00 Næturdagskrá

Við styðjum Jóarásina
Snapchat

Follow Jólarásin on Snapchat!

Við höfum leifi
Jólarásinn er send út með leyfi STEF og SFH. Stöðinn sendir út 24/7 til 6.Janúar 2018.