Jólarásin LIVE


Við höfum leyfi
Jólarásin er send út með leyfi STEF og SFH. Stöðinn sendir út 24/7 til kl.18:00 31.des.
Dagskráin í dag

Jólatónlist 24/7

Archive for the ‘Fréttir’ Category

Vinabæjar Jólatréð Brotnaði í tvennt.

Núna fyrir um tveim tímum var björgunarsveit suðurnesja að sinna einu af sínum mörgum útköllum í veðurofsanum þegar þaug urðu að fara að bjarga því sem eftir var að jólatréið sem gefið var að vinabænum fór í tvent eins og sjá má á mynd…

Nánar um jólatré og feira siðar.

Jóla­svein­ar komu í snemm­búna heim­sókn

Hin ár­lega Disney jólagleði var hald­in hátíðleg í Há­deg­is­mó­um í gær. Þessi hefð hef­ur skap­ast þegar Jólasyrpa árs­ins kem­ur út og er Disney-áskrif­end­um og viðskipta­vin­um Eddu boðið að koma í heim­sókn og fá sér heitt kakó og pip­ar­kök­ur auk þess að nýta sér fjölda góðra til­boða í leiðinni.

Read the rest of this entry »

Gleðileg jól á hinum ýmsu tungumálum

Um allan heim óskar fólk hvert öðru gleðilegra jóla.

Þó að ekki allir Íslendingar séu á faraldsfæti er gott að geta talað tungum hér á landi, ferðamönnum fjölgar og fólk af fjölbreyttari uppruna býr hér.

Hér eru nokkur dæmi um hvernig maður óskar gleðilegra jóla víða um heim: Read the rest of this entry »

Jólaleg mynd frá Stokkhólmi

jolamynd-ad-utanÞessa jólalegu mynd feingum við senda frá Stokkhólmi  en hún Björk Úlfarsdóttir sendi okkur þessa og hvetjum við ykkur til að senda okkur myndir á jol@jolarasin.is