Hlusta hér Beint/Live

Archive for the ‘Fréttir’ Category

Jólaleg mynd frá Stokkhólmi

jolamynd-ad-utanÞessa jólalegu mynd feingum við senda frá Stokkhólmi  en hún Björk Úlfarsdóttir sendi okkur þessa og hvetjum við ykkur til að senda okkur myndir á jol@jolarasin.is

Gleðileg jól á hinum ýmsu tungumálum

santa-cliparthilltopper-letter-to-santa-free-christmas-clipart-santa-vector-vktbklvmUm allan heim óskar fólk hvert öðru gleðilegra jóla.

Þó að ekki allir Íslendingar séu á faraldsfæti er gott að geta talað tungum hér á landi, ferðamönnum fjölgar og fólk af fjölbreyttari uppruna býr hér.

Hér eru nokkur dæmi um hvernig maður óskar gleðilegra jóla víða um heim: Read the rest of this entry »

Fimm enn í gæsluvarðhaldi grunaðir um að spila jólalög

5-sveinarAllir fimm sakborningarnir í stóra Helgu Möller-málinu svokallaða neita sök. Þeir eru sakaðir um að hafa byrjað að spila jólalög í nóvember og einn þeirra er einnig sagður hafa verið byrjaður að skipta um perur í útijólaseríu. Þeir eru ákærðir fyrir stærstu brot á hátíðarhöftum sem eru til meðferðar hjá yfirvöldum. Read the rest of this entry »

Jólasveinninn mættur í útsendingu

14971514_10155358074943448_2034083457_oÞátturinn minn sem ber heitið Jólasveinninn mun vera á dagskrá öll þriðjudags og fimmtudagskvöld frá kl 22-00. Í þættinum verður spiluð öll blandan úr heimi jólatónlistarinnar með léttu spjalli inná milli og þegar nær dregur jólum heyri ég kannski í fólki hvernig jólaundirbuningurinn gangi, mun fara yfir jólastand hér og þar í heiminum og hvað er það hellst sem fólk snæðir á aðfangadag. Ætla ræða þróun jólanna síðustu ár og jafnvel hvar og hvernig þau byrjuðu. Read the rest of this entry »

FM sendar

Höfuðborgarsvæðið.
Akureyri
Ísafjörður
Akranes
Egilstaðir
Reykjanesbær