Hlusta hér Beint/Live
Könnun Dagsins

Jólaleg mynd frá Stokkhólmi

jolamynd-ad-utanÞessa jólalegu mynd feingum við senda frá Stokkhólmi  en hún Björk Úlfarsdóttir sendi okkur þessa og hvetjum við ykkur til að senda okkur myndir á jol@jolarasin.is

Piparkökuhús uppskrift Leppaluda

ar-311199970Nú er að líða að jólum og ekki margir daga eftir og aðventan er á næsta leiti.

Alltaf er gaman að gera piparkökur en stundum vill maður fara aðeins stærra í þetta þannig að piparkökuhús er alltaf skemmtilegt að gera þá öll fjölskyldan saman…

Ég hendi einni uppskrift hér inn og væri gaman að fá myndir sendar þegar þið hafið gert ykkar hús:) Read the rest of this entry »

Uppskrift: Súkkulaðibitakökur

cb6e443a00e11fb08333d44861f33328Súkkulaðibitakökurnar hennar mömmu sem hún bakaði fyrir jólin og var það nú alltaf að maður borðaði part af öllu eithvað.

Nú er að koma að jólum og fólk er að hugsa um að fara að baka sumir eru byrjaðir en sumir gera það ekki alveg strax.

Við skellum þessari hér svona aðeins til að fá hugan til að hugsa um Jólin. Read the rest of this entry »

Karamellukökur að hætti Lepalúða :)

007Jólabaksturinn er rétt handan við hornið og því er kjörið að taka smáforskot á sæluna. Þessar kökur má samt baka hvar og hvenær sem er, það þarf ekki að binda þær við jólatímann. Mér finnst gott að fá mér smákökur af og til, enda tekur enga stund að henda í eina uppskrift. Read the rest of this entry »

Við styðjum Jólarásina
workinghand-heimasida
FM sendar

Höfuðborgarsvæðið.
Akureyri
Ísafjörður
Akranes
Egilstaðir
Reykjanesbær

Jólarásin LIVE
Það er smá bylun hjá okkur með spilaran hér á síðunni okkar en við erum að laga það en þið notið bara vef spylaran hér að neðan...